Thursday, January 15, 2009

Allt að gerast

Já, það er nóg að gerast.

1. Tónleikar á GrandRokk annað kvöld (föstudag) kl.22 - Sudden Weather Change, Nico Muhly, Reykjavík og Agent Fresco (1000 kall). Ég = þar.

2. Jonathan Richman á leiðinni til Íslands í apríl. Pant ég mæta í þetta skiptið.

3. Nýtt myndband frá Sindra Síber af hinni ógeðslega góðu plötu Clangour.


4. Áhugaverðir útvarpsþættir um Ameríkana-tónlist að hefja göngu sína á Rás2. Það er hinn mjög svo hraðmælti Jón Knútur Ásmundsson sem stýrir. Fyrsti þáttur lofar nokkuð góðu.
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com