Sunday, June 21, 2009

Tónlistarmyndband

Ókei, ég veit að það er svolítið tæpt að vera alltaf að blogga um sjálfan sig á tónlistarbloggsíðu en ég ætla að gefa skít í það í dag. Ég er nefnilega gríðarlega stoltur að kynna frumraun mína sem tónlistarmyndabandagerðamaður. Myndbandið er leir-hreyfimynd við lag dönsk/norsk/íslensku alt-folk hljómsveitarinnar Artery Music. Myndbandið er unnið á rúmum fjórum mánuðum í bílskúrnum mínum og er gert í samvinnu við norska vinkonu mína Idu Grimsgaard.


Ef Vimeo er eitthhvað leiðinlegt er líka hægt að horfa á http://www.youtube.com/watch?v=FlGbT7ZSKTQ

eða kíkja á www.myspace.com/kristjanspilartonlist

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com