Monday, October 15, 2007

Morrissey-Mánudagur nr.1











Já, næstu (a.m.k) fjórir mánudagar verða tileinkaðir ofurtöffaranum Morrissey úr The Smiths(ég meina, það eru ekki margir kúl á meðan þeir borða ís).

Langar að benda öllum Morrissey aðdáendum á þessa grein sem félagi minn Kristinn S. Sigurðsson benti mér á. Ótrúlega löng og undarlega skrifuð en þarna er að finna samansafn af flestum pælingum sem komið hafa fram um kallinn í gegnum tíðina. Mjög mikið af kvótum og tilvitnunum í texta... ansi skemmtilegt. http://www.geocities.com/thisisyourcomputerspeaking/cast7.html

Hérna getið þið hlustað á hið stórskemmtilega "This Charming Man" af fyrstu plötu The Smiths. Frábært lag! I would go out tonight but I haven´t got a stitch to wear...

Moz-tilvitnun dagsins: I’d rather eat my own testicles than reform The Smiths, and that’s saying something for a vegetarian.
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com