Monday, November 05, 2007

Póstlisti og MæSömmerAsASalveitíonSóldíer

Það er rétt, Ég er ekki virkasti bloggari á landinu. Venjan er að setja eitthvað inn á ca. mánaðar fresti, hef reyndar verið virkari undanfarið. En til þess að bregðast við kröfum lesenda bloggsins hef ég ákveðið að stofna póstlista. Til þess að gerast áskrifandi að blogginu gerir þú eftirfarandi:

Skref 1: Sendir mér e-mail adressuna þína, annaðhvort á kristjangud@gmail.com eða í kommentakerfinu

Skref 2: Uhhhh... ég sendi þér póst þegar ég blogga

Skref 3: Kíkir á www.myspace.com/mysummerasasalvationsoldier og hlustar á 4 lög af komandi breiðskífu sveitarinnar.

Já, þannig sleppir þú við það að kíkja á síðuna mína á hverjum degi og verða alltaf fyrir vonbrigðum.
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com