Wednesday, August 27, 2008

Ást í þrívídd

UMTBS eru á forsíðu Myspace með myndbandið við 3D Love. Gott lag en vont myndband. Þeir segja að platan komi út fyrir helgi, en ef ég þekki þá rétt hafa þeir ekki hugmynd um það.

3D Love
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com