The William Blakes
Fyrr á þessu ári kom út fyrsta plata dönsku hljómsveitarinnar The William Blakes. Platan ber hið frumlega heiti Wayne Coyne. Umslagið er einnig stórskemmtilegt. Hausnum á Wayne komið fyrir á líkama William Blakes.
Orðskýringar
William Blake - enskt skáld, listamaður og prentari sem var uppi frá 18. til 19.aldar.
Wayne Coyne - bandarískur tónlistarmaður, forsprakki hljómsveitarinnar Flaming Lips, er uppi núna (uppi á háalofti þ.e.a.s.)
Platan hefur fengið stórgóða dóma í flestum dönskum fjölmiðlum og ekki að ástæðulausu. Músíkin er metnaðarfullt indípopp ala Flaming Lips.
Orðskýringar
William Blake - enskt skáld, listamaður og prentari sem var uppi frá 18. til 19.aldar.
Wayne Coyne - bandarískur tónlistarmaður, forsprakki hljómsveitarinnar Flaming Lips, er uppi núna (uppi á háalofti þ.e.a.s.)
<< Home