Verslunarmannahelgin
Það verður að viðurkennast að það er offramboð á tónleikum í bænum um helgina. Bæði Organ og Flex Music hafa ákveðið að ráðast inn á markað sem Innipúkinn hefur einokað undanfarin ár. Vona bara að það endi ekki allir í feitum mínus og haldi enga tónleika á næsta ári.
Svona er dagskráin...
Afmælishátíð Organ - 1000 kjell inn á hvert kvöld
Fös: DLX ATX, Jan Mayen, Æla, Dikta, Skátar, Mínus. Byrjar klukkan 22:00
Lau: Thundercats, Evil Madness, Bjartmar Guðlaugsson, Jeff Who?, BB&Blake. Hefst 22:00
Sun: My Summer as a Salvation Soldier, Elín Ey, Diversion Sessions, Spacevestisides, Kid Twist, byrjar 22:00 en grillveisla 17:00
Innipúkinn á NASA - 3900 Kr. á hátíðina, ekki hægt að kaupa á stakt kvöld
Er haldinn á föstudegi og laugardegi frá 19:00 fram á nótt. Ég finn ekki neins staðar nákvæma dagskrá, en þessir listamenn munu m.a. koma fram: Benni Hemm Hemm, Boys in a band, Dísa, Dr. Spock, FM Belfast, Geir Ólafsson, Grjóthrun í Holshreppi, Hjaltalín, Hjálmar, Megas og Senuþjófarnir, Morðingjarnir, Múgsefjun, Soundspell
Jack Live á Dillon - 1000 kórónur á kvöld (eða 2000 fyrir alla hátíðina)
Fös: Johnny and The Rest, Vicky Pollard, Múgsefjun, Atómstöðin, Jeff Who?, Shadow Parade Frá kl.18-23
Lau: Tab22, Mammút, Jan Mayen, Dikta, Leyniatriði, Hooker Swing
Sun: Boys in a Band, Severed Crotch, Morðingjarnir, Momentum, Brain Police, 10 Steps Away
Svo eru allar líkur á að hljómsveitirnar Slugs og The Neighbours spili á Bar11 á Sunnudagskvöldið. Þar er frítt inn að venju.
Svona er dagskráin...
Afmælishátíð Organ - 1000 kjell inn á hvert kvöld
Fös: DLX ATX, Jan Mayen, Æla, Dikta, Skátar, Mínus. Byrjar klukkan 22:00
Lau: Thundercats, Evil Madness, Bjartmar Guðlaugsson, Jeff Who?, BB&Blake. Hefst 22:00
Sun: My Summer as a Salvation Soldier, Elín Ey, Diversion Sessions, Spacevestisides, Kid Twist, byrjar 22:00 en grillveisla 17:00
Innipúkinn á NASA - 3900 Kr. á hátíðina, ekki hægt að kaupa á stakt kvöld
Er haldinn á föstudegi og laugardegi frá 19:00 fram á nótt. Ég finn ekki neins staðar nákvæma dagskrá, en þessir listamenn munu m.a. koma fram: Benni Hemm Hemm, Boys in a band, Dísa, Dr. Spock, FM Belfast, Geir Ólafsson, Grjóthrun í Holshreppi, Hjaltalín, Hjálmar, Megas og Senuþjófarnir, Morðingjarnir, Múgsefjun, Soundspell
Jack Live á Dillon - 1000 kórónur á kvöld (eða 2000 fyrir alla hátíðina)
Fös: Johnny and The Rest, Vicky Pollard, Múgsefjun, Atómstöðin, Jeff Who?, Shadow Parade Frá kl.18-23
Lau: Tab22, Mammút, Jan Mayen, Dikta, Leyniatriði, Hooker Swing
Sun: Boys in a Band, Severed Crotch, Morðingjarnir, Momentum, Brain Police, 10 Steps Away
Svo eru allar líkur á að hljómsveitirnar Slugs og The Neighbours spili á Bar11 á Sunnudagskvöldið. Þar er frítt inn að venju.
<< Home