Thursday, August 14, 2008

Tónleikar í Rvk 14.-19.ágúst

Núna í lok sumars er alveg ofboðslega mikið að gerast í tónleikahaldi. Allir heima og enginn bissí. Þetta er til dæmis í boði næstu daga...

Fimmtudagur:
SuddenWeatherChange, BoB og Reykjavík! kl.21:00 á Organ 700kall
Gavin Portland, Dys og Tentacles of Doom kl.21:00 á Kaffi Rót 500kall
Föstudagur:
Thomas Baz kl.17:00 á Kaffi Hljómalind Frítt
Retro Stefson kl.18:00 á Organmarkaðinum Frítt
BoB og Coral kl.20:00 á Kaffi Hljómalind Frítt
Pete Fosco kl.20:00 í 12 Tónum Frítt
The Fist Fokkers og Evil Madness kl.20:00 í opnunarpartý tískusýningar Munda á Nasa
Æla á Kaffibarnum kl.22:00 Frítt
Laugardagur:
Agent Fresco og Retro Stefsson á opnunarhátíð nýuppgerðs Skólavörðustígs kl.15:30 Frítt
Adeline Moreau í 12 Tónum kl. 16:00 Frítt
Thomas Baz og Jói á Kaffi Rót kl. 21:00 Frítt
Slugs, Vafasöm Síðmótun, Kid Twist og Viðurstyggð kl.23:00 á Kaffi Amsterdam Frítt
Þriðjudagur:
Gavin Portland, Skítur og Muck kl.21:00 á Organ 1000kall
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com