Thursday, December 24, 2009

"Music with the bark still on it"

Í nokkuð góðri heimildarmynd BBC um ameríska þjóðlagatónlist hittir Tom Paxton naglann á höfuðið þegar að hann segir það sem sé svo heillandi við folk-tónlist sé að hún sé ennþá með börkinn utan á. Hrá og óslípuð. Heimildarmyndina má sjá í heild sinni á youtube.




Á þessari síðu http://www.youtube.com/view_play_list?p=025941B35460BA08&search_query=bbc+documentary+american+folk+music er svo hægt að finna hina 11 hlutana og þar að auki mynd um sögu kántrýtónlistarinnar og mynd um kónginn sjálfan, Hank Williams. Frekar girnilegt gúmmelaðitrít til þess að japla á yfir hátíðirnar.
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com