Yusuf syngur fyrir börnin
Salaam Xalaykum allir saman.
Á morgun hefst Ramadan, helgasti mánuður múslima. Þá eiga allir að tjilla grimmt og fasta. Svo er auðvitað um að gera að hlusta á besta popptónlistarmann Íslams, meistara Yusuf Islam (áður Cat Stevens og enn áður Steven Demetre Georgiou).

Á morgun hefst Ramadan, helgasti mánuður múslima. Þá eiga allir að tjilla grimmt og fasta. Svo er auðvitað um að gera að hlusta á besta popptónlistarmann Íslams, meistara Yusuf Islam (áður Cat Stevens og enn áður Steven Demetre Georgiou).

Hér eru nokkur frábær trúarleg lög með kappanum.
Fyrsta lagið, A is for Allah, af samnefndri barnaplötu frá 2000, samdi hann til að kenna dóttur sinni arabíska stafrófið. Fræðandi.
Næsta lag er hið stórskemmtilega Bismillah af annarri barnaplötu, I look I see frá árinu 2003.
Af sömu plötu er líka mömmulagið, Your Mother.
Fyrsta lagið, A is for Allah, af samnefndri barnaplötu frá 2000, samdi hann til að kenna dóttur sinni arabíska stafrófið. Fræðandi.
Næsta lag er hið stórskemmtilega Bismillah af annarri barnaplötu, I look I see frá árinu 2003.
Af sömu plötu er líka mömmulagið, Your Mother.
Maa Salaama!
<< Home