Tuesday, September 26, 2006

Hvað er að gerast?

Þetta er vafalaust uppáhaldssíðan mín þessa dagana, tónlistarblogg um blús, góðan blús.
Annars gefst ósköp lítill tími til þess að vera tónlistarlúði þessa dagana.

Mæli líka með Classic Bluegrass safnplötunni sem hið goðsagnakennda bandaríska útgáfufyrirtæki Smithsonian-Folkways gaf út árið 2002.



Fyrir áhugasama eru þetta Bill Monroe & The Blue Grass Boys (u.þ.b. 1953) sem ég nefndi í síðustu færslu. Blágrasastrákurinn á bassanum þykir mér heldur kvenlegur, kannski vegna þess að hann er kona og heitir Bessie Lee Mauldin

Labels: ,

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com